Skip to main content

Hvað get ég fengið hjá hinu opinbera?

Þú átt rétt á ýmiss konar þjónustu frá hinu opinbera sem og fjárhagslegum stuðningi, bæði frá Tryggingastofnun ríkisins og Sjúkratryggingum Íslands.
Þar má nefna:

Öll þess þjónusta miðar að hverjum og einum einstaklingi og því er mikilvægt að þú pantir þér viðtalstíma hjá félagsráðgjafa til dæmis hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins eða Landspítalanum. Einnig er hægt að fá nánari upplýsingar á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands og Tryggingastofnun Ríkisins.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu