Skip to main content

Lögfræðiaðstoð fyrir félagsfólk Krafts ✍️🧡

By 11. september 2025Fréttir

Kraftur hefur fengið lögmannsstofuna Lögberg með sér í lið og stendur félagsfólki til boða að sækja til þeirra lögfræðiþjónustu. Hægt er að óska eftir 15 mín. ráðgjafa símtali, að kostnaðarlausu. Sé þörf á frekari þjónustu er 20% afsláttur veittur af allri þjónustu sem og tímagjaldi hjá Lögbergi.

Til að óska eftir símaráðgjöf þarf að fylla út umsóknar form þess efnis og verður haft samband í kjölfarið. Óskið eftir þjónustu hér.  Ráðgjafartíminn er annan hvern miðvikudag milli kl 14:00 og 15:00.

Lögmenn Lögbergs eru Sigrún Jóhannsdóttir og Jóhannes S. Ólafsson.

Við þökkum Lögbergi innilega fyrir framlagið 🧡