
Í ár vekjum við athygli á mikilvægu hlutverki heilbrigðisstarfsfólks. Á aðventunni dreifði Kraftur tæplega 600 húfum á 17 áfangastaði um land allt. Þetta er fólkið sem kemur skilaboðum Krafts áfram til þeirra sem á þurfa að halda. Við erum heilbrigðisstarfsfólki um land allt innilega þakklát fyrir samstarfið og ómetanlega vinnu þeirra alla daga. Myndbandið inniheldur kveðjuna.