Leikir, fjör og gleði! Það var heldur betur líf og fjör í sumargleðinni okkar í Viðey þann 10. júlí þar sem um 50 manns komu saman og skemmtu sér. Ferðin...
Kraftur fékk fallega gjöf frá Víkurskóla í Grafarvogi í gær eftir að nemendur þar héldu sinn fyrsta góðgerðardag þann 1. júní síðastliðinn. Nemendurnir höfðu kynnt sér ýmis hjálparsamtök og komu...
Nú á dögunum hélt æfingastöðin Box800 á Selfossi styrktaræfingu fyrir Selfyssinginn Anítu Rögnvaldsdóttur sem greindist fyrir stuttu með brjóstakrabbamein. Í tilefni af viðburðinum var hannaður bolur í samstarfi við listakonuna,...