Komið er að haustúthlutun úr Styrktarsjóði Krafts, umsóknarfrestur er til og með 1.nóvember. Styrktarsjóðurinn er ætlaður til að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og hefur lent í fjárhagsörðuleikum vegna veikinda...
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, var formlega stofnað þann 1. október 1999 og fagnar því nú 25 ára afmæli. Persónuleg reynsla nokkurra ungra...
Á dögunum fór Mansoor Ahmad Malik hjólandi frá Dublin til suður Englands ásamt félögum sínum. Tilgangur hjólaferðarinnar var að stuðla að hugtakinu „Múslimar fyrir frið“ og að safna fé á...
Minningarleikur fór fram nýverið á Vogaídýfuvelli í Vogum á Vatnsleysuströnd, en leikurinn var í minningu Haralds Hjalta Maríusonar sem lést úr krabbameini aðeins 21 árs gamall. Haraldur greindist með krabbamein...
Haustið kemur nú af fullum krafti með stútfulla dagskrá fyrir félagsmenn okkar! Hópastarfið er að fara á fullt hjá okkur og er margt skemmtilegt framundan í vetur. Við hvetjum ykkur...
Á dögunum hélt Salaskóli góðgerðardaga til styrktar góðum málefnum. Nokkrar flottar og duglegar stúlkur í 8. bekk tóku sig saman og stóðu að baki glæsilegum góðgerðarbás og völdu þær að...
Reykjavíkurmaraþonið var haldið laugardaginn 24. ágúst með miklu stuði og stemningu. Þúsundir manna hlupu til styrktar góðgerðarfélögum og sér til skemmtunar en 164 kraftmiklir hlauparar hlupu til styrktar Krafti. Við...
Í tilefni af 25 ára afmælisári Krafts höfum við gefið út veglegt 80 síðna afmælisblað sem er stútfullt af áhugaverðum viðtölum, umfjöllunum og öðru efni. Má þar nefna viðtal við...