Uppskeruhátíð Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í gær og átti Kraftur fulltrúa í öllum flokkum sem fengu viðurkenningu. Boss piltarnir okkar söfnuðu mest allra hlaupahópa, Rúnar Marino Ragnarsson var í öðru…
Við erum svo heppin að vera komin með Guðlaugu Ragnarsdóttur í okkar lið. En hún er náms- og starfsráðgjafi auk þess að vera sjálf með reynslu að hafa greinst með…
Eftir frábært Reykjavíkurmaraþon hefur verið nóg að gera á skrifstofu Krafts undanfarnar vikur, við að undirbúa vetrarstarfið. Við hlökkum mikið til að leika við ykkur í vetur. Það sem verður…
Á dögunum tók hópur manna sig saman og ákvað í aðdraganda Reykjavíkurmaraþonsins að hlaupa fyrst fimm maraþon á fimm dögum áður en þeir skelltu sér í maraþonið sjálft. Hópurinn sem…
Um leið og við minnum á að hægt er að heita á hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþoninu fram á mánudag, að þá viljum við þakka þeim öllum alveg kærlega fyrir að…
Við fengum góða heimsókn í höfuðstöðvar Krafts í dag. Til okkar komu flottar ungar stúlkur sem voru að afhenda okkur afrakstur af veitingasölu sem þær stóðu fyrir ásamt vinkonu sinni…
Dagana 25.-27. júlí fór hópur félagsmanna Krafts í æðislega göngu að Grænahrygg með Midgard Adventure. Um var að ræða dagsgöngu um náttúruundur Torfajökuls og Landmannalauga þar sem gengið var í…
Á hverju ári vekur Kraftur athygli á því að þó að starfsfólk fari í sumarfrí fer krabbamein ekki í frí og því auglýsum við opnunartíma hjá hinum ýmsu þjónustuaðilum í…