Skip to main content
Category

01 Fyrstu hugsanir

Það er mikið áfall að greinast með krabbamein. Það er eðlilegt enda er þetta lífsógnandi sjúkdómur en oftast er hægt að lækna krabbamein eða lifa með því. Á Íslandi greinast um 70 manns á aldrinum 18-40 ára með krabbamein á hverju ári svo þið eruð mörg sem eruð í sömu sporum.

Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir miklu máli hvert maður getur leitað og fengið svör við spurningum sem vakna.