Skip to main content
  • StrákaKraftur – Minigolf

    Minigarðurinn Skútuvogur 2, Reykjavík, Iceland

    Minigolf í Minigarðinum Skútuvogi klukkan 18:30 miðvikudaginn 8. febrúar.   Við hvetjum unga karlmenn að skella sér, hitta aðra í sömu stöðu og eiga góða kvöldstund saman. 8. febrúar – Minigolf...

  • Lífið er núna dagurinn!

    Þann 9. febrúar nk ætlar Kraftur að fagna fyrsta Lífið er núna deginum. Héðan í frá verður hann haldinn annan fimmtudag í febrúar. Tilgangur dagsins er að minna fólk á...

  • StelpuKraftur – heimsókn í Sóley Organics

    StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar konur á aldrinum 18 – 40 ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist að jafnaði annan hvern mánudag kl. 20 ýmist í húskynnum Krafts,...

  • AðstandendaKraftur

    Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavik, Iceland

    Áttu eða hefur þú átt ástvin sem greinst hefur með krabbamein? Ef þú ert maki, foreldri, systkini eða náinn aðstandandi getur það haft í för með sér verulegar breytingar á...

  • StelpuKraftur – Flot og tónheilun

    StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar konur á aldrinum 18 – 40 ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist að jafnaði annan hvern mánudag kl. 20 ýmist í húskynnum Krafts,...

  • Fræðslufyrirlestur – Hin mikli máttur vanans.

    Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

    Hinn mikli máttur vanans: festu heilsuvenjur í sessi í eitt skipti fyrir öll. Ragga Nagli fer yfir vanafræðin í þessum fyrirlestri og hvernig við getum notað þá þekkingu til að...

  • Kröftug strákastund á Kex.

    KEX hostel Skúlagata 28, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

    Gleðilegan Mottumars! Ert þú karlmaður og hefur greinst með krabbamein eða ert aðstandandi? Viltu heyra í jafningjum sem gengið hafa í gegnum svipaða reynslu? Þá mælum við eindregið með því...

  • Páskabingó Krafts

    Krabbameinsfélagið - 4. hæð Skógarhlíð 8, Reykjavík, Iceland

    Það eru að koma páskar og það þýðir bara eitt, páskabingó Krafts! Að því tilefni ætlum við að halda páskabingó fyrir félagsmenn þann 30. mars  á 4. hæðinni í Skógarhlíð...