
- Þessi viðburður er liðinn.
Lífið er núna styrktartónleikaröð Krafts
4. febrúar @ 20:00 - 22:00
An event every day that begins at 20:00, repeating until 4. febrúar 2023

Kraftur heldur í tónleikaferðalag hringinn í kring um landið!
30. jan – 4. feb
Tilgangur ferðalagsins er að minna fólk á að Lífið er núna og muna að njóta líðandi stundar en einnig til að minna fólk á starfsemi Krafts og þá þjónustu sem félagið býður sínum félagsmönnum.
Allur ágóði af miðasölu og söluvarnings rennur til Krafts. Á öllum tónleikunum verður hægt að kaupa Lífið er núna húfuna.
Ferðalagið hefst 30. janúar í Vík í Mýrdal og lýkur með stórtónleikum í Iðnó laugardaginn 4. febrúar, alþjóðlegum baráttudegi gegn krabbameini.
Ferðalagið er sem hér segir:
30. janúar / Smiðjan Brugghús / Vík í Mýrdal
Fram kemur: Stebbi Jak og hljómsveit
Miðaverð: 2.000 kr (selt í hurð)
31. janúar / Hafið / Höfn í hornafirði
Fram kemur: Stebbi Jak og hljómsveit
Miðaverð: 2.000 kr (selt í hurð)
1. febrúar / Egilsbúð / Neskaupstað
Fram koma: Stebbi Jak og hljómsveit, Ína Berglind og Coney Island Babies
Miðaverð: 2.000 kr (selt í hurð)
2. febrúar / Græni Hatturinn / Akureyri
Fram koma: Stebbi Jak og hljómsveit, Lost, Angurværð og Dopamine Machine
Miðaverð: 2.000 kr (selt í hurð)
3. febrúar / Hotel Radisson Parkinn / Reykjanesbæ
Fram kemur: Stebbi Jak og hljómsveit
Miðaverð: 2.000 kr (selt í hurð)
19:25 Elín Hall
19:50 Sycamore Tree
20:20 Langi seli og skuggarnir
20:45 Unnsteinn og Hermigervill
21:15 Bríet
21:45 Stebbi Jak
22:10 Grunge rokkmessa