Skip to main content

Kraftur notar vafrakökur til að tryggja góða virkni og gera upplifun notenda af vefnum okkar sem
ánægjulegasta. Vafrakökur eru notaðar til að bæta virkni vefsins, til greiningar og til að beina
upplýsingum og auglýsingum til markhópa.

Hvað er vafrakaka?

Vafrakaka er lítil skrá sem hleðst inn í tölvu notenda eða önnur snjalltæki þegar að vefsíða
Krafts er heimsótt. Vafrakakan gerir vefsvæðum kleift að þekkja notendur betur og hvernig þeir
nota vefsvæði.

Vafrakökur eru oftast flokkaðar í fjóra mismunandi flokka.
Nauðsynlegar vafrakökur sem tryggja að eðlilega virkni á vefnum og öryggi tenginga.

Valkosta vafrakökur sem gera vefsvæði kleift að safna upplýsingum um valkosti þína, útlit,
tungumál síðu og aðrar stillingar sem og hegðun og aðrar breytingar sem þú framkvæmdir á
vefsvæðinu.

Tölfræði vafrakökur eru notaðar til að aðstoða okkur að skilja betur hvað það er sem notendur
eru að leita að á vefsíðunni okkar og hvaða síður þeir heimsækja.

Markaðs vafrakökur eru notaðar til að fylgjast með notendum milli vefsvæða og er aðallega
markmið þeirra sýna notendum auglýsingaefni sem líkur eru á að henti þeim.

Frekari upplýsingar um vafrakökur er að finna hér www.allaboutcookies.org.

Persónulegar upplýsingar: Athugaðu að allar upplýsingar sem þú sendir okkur varðandi
veikindi þín, sjúkrasögu og annað persónulegt eru einungis notaðar hjá Krafti og okkar
samstarfsaðilum sem snýr að t.a.m. styrk fyrir neyðarsjóð, sálfræðiaðstoð og styrk til lyfjakaupa.

Get ég losnað við vafrakökur?

Já ef þú vilt aftengja þig eða losa þig við vafraköku þá getur þú farið í stillingar á þeim vefvafra
sem þú notar og aftengt kökuna. Hins vegar getur það leitt til þess að notendaupplifun þín sé
ekki eins og hún var áður