‘Midi’ armband með þunnri leðuról

13.800 kr.14.800 kr.

Vandað armband með þunnri leðuról, hannað fyrir Kraft af Vera Design. Boðskapurinn LÍFIÐ ER NÚNA á öllum stundum lífsins. Armbandið er því tilvalið fyrir hvers kyns tilefni og hentar fyrir öll kyn og allan aldur. Tímalaus hönnun sem minnir fólk á að fagna augnablikinu og njóta lífsins

Armbandið er 18 cm með 6 cm framlengingu og eilífartákni á endanum. Svart kálfaleður  er í ólinni og hægt er að velja menið í rhodium húðuðu silfri eða með silfri með 18kt. gyllingu. Allar vörur í línunni eru framleiddar úr 925 sterling silfri.

Varan fæst einnig í vefverslun Veru Design og á flestum af útsölustöðum þeirra.

ATH þessi vara er ekki send með venjulegum bréfpósti. Ef sá sendingarmáti er valinn við kaup sendist varan á næsta pósthús á kostnað kaupanda.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,

Þú gætir líka fílað...