Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.
Event Series Event Series: NorðanKraftur

NorðanKraftur

11. nóvember 2022 @ 10:00 - 14:00

NorðanKraftur er stuðningshópur fyrir ungt fólk (18 til 45 ára) sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Hópurinn er starfræktur frá Akureyri og hittist einu sinni í mánuði.

Dagskrá desember:

  • 2. desember – viðtalstími í húsnæði Kaon milli klukkan 10:00 og 14:00.
  • 3. desember  – Jólahittingur. Jólatónleikar Valdimars í Hofi klukkan 20:00 og hittast á undan í Hamborgarafabrikkunni og fá okkur kvöldmat saman fyrir tónleikana. Frábært tilboð á máltíð sem er hreindýraborgari EÐA veganborgari, franskar og gos á 2500 kr. en við þurfum að borga þetta sjálf. Við myndum svo rölta yfir á tónleikana með Valdimar. Það er mjög mikilvægt að skrá sig þar sem takmarkaðir miðar eru í boði. Skráning fer einungis fram hér –> https://forms.office.com/r/N1rP5VM061

Umsjónarmaður hópsins er Inga Bryndís Árnadóttir, fræðslu- og hagsmunafulltrúi Krafts, Inga hefur  sjálf reynslu af því að greinast ung með krabbamein. Hægt er að ná í hana í síma 866-9621 eða senda póst á nordankraftur@kraftur.org

Frekari upplýsingar eru inni á hópi NorðanKrafts – Hægt er að óska eftir inngöngu í hópinn hér

Þegar krabbamein er annars vegar er alveg einstaklega gott að geta hitt aðra sem hafa gengið í gegnum svipaða reynslu hvort sem maður greinist sjálfur eða er aðstandandi.

Upplýsingar

Dagsetning:
11. nóvember 2022
Tímasetning:
10:00 - 14:00
Series:

Viðburðahaldari

NorðanKraftur
Sími
8660153

Staðsetning

NorðanKraftur
Iceland + Google Map