Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

NorðanKraftur – streymi frá örráðstefnu Krafts

20. mars 2019 @ 17:00 - 19:30

Örráðstefnu Krafts – Fokk ég er með krabbamein – verður streymt á Facebook síðu félagsins þann 20. mars frá 17:15.

Í tilefni af því mun NorðanKraftur koma saman í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis til að fylgjast með örráðstefnunni í beinni útsendingu.

Húsið opnar klukkan 17:00. Léttar veitingar í boði og að sjálfsögðu allir velkomnir.

 

Upplýsingar

Staðsetning