Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

NorðanKraftur – stuðningshópur

15. desember 2021 @ 20:15 - 22:00

NorðanKraftur er stuðningshópur fyrir ungt fólk (18 til 45 ára) sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Hópurinn er starfræktur frá Akureyri og hittst tvisvar í mánuði.

DAGSKRÁ DESEMBER

9. Desember – Jólastund í stofunni með Krafti

  • Hið árlega aðventukvöld Krafts haldið í netheimum. Við verðum með streymi beint heim til þín og alls konar skemmtidagskrá í boði, bingó með frábærum vinningum og jólasveinar á kreiki.

29. desember – jólaglögg og piparkökur

  • Hittumst yfir kakó og piparkökum á kósý kaffihúsi

Umsjónarmaður hópsins er Tinna Stefánsdóttir, starfsmaður og félagsmaður Krafts sem hefur reynslu af því að vera ung og greinast með æxli. Hægt er að ná í hana í síma 866-0153 eða senda póst á nordankraftur@kraftur.org

Frekari upplýsingar eru inni á hópi NorðanKrafts – Hægt er að óska eftir inngöngu í hópinn hér.

Upplýsingar

Dagsetning:
15. desember 2021
Tímasetning:
20:15 - 22:00
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/451934923211242

Viðburðahaldari

NorðanKraftur
Sími
8660153

Staðsetning

NorðanKraftur
Iceland + Google Map