Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

StelpuKraftur – Sylvía Friðjónsdóttir

8. nóvember 2023 @ 18:00 - 20:00

StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar konur á aldrinum 18 – 40 ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist að jafnaði annan hvern mánudag kl. 20 ýmist í húskynnum Krafts, Skógarhlíð 8, eða annarsstaðar.

Þann 8. nóvember kl 18:00 ætlar Sylvía Friðjónsdóttir, stjórnandi Normið podcast og eigandi Steindal heildsölu , að  kíkja í smá spjall með hópnum og deila reynslu sinni. 

Endilega meldið ykkur á viðburðinn til að við vitum hver þátttakan er.

Nánari upplýsingar á Facebook hóp StelpuKrafts.

Umsjón með hópnum hefur Linda Sæberg, stjórnarmeðlimur og félagsmaður í Krafti, sem hefur reynslu af því að greinast ung með krabbamein. Hægt er að hafa samband við Lindu í gegnum linda@kraftur.org eða í aðalsíma Krafts 866-9600.

Frekari upplýsingar um viðburði verða settar inn á FB – hóp StelpuKrafts   og er hægt að óska eftir inngöngu í hópinn hér.

Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir svo miklu máli að vita hvert maður getur leitað og maður standi ekki einn í baráttunni.

Upplýsingar

Dagsetning:
8. nóvember 2023
Tímasetning:
18:00 - 20:00

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website