Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

StrákaKraftur

24. október @ 19:00 - 21:00

Event Series Event Series (See All)

StrákaKraftur er stuðningshópur fyrir unga karlmenn á aldrinum 18 – 4o ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist eitt kvöld í mánuði ýmist í húskynnum Krafts, Skógarhlíð 8 eða annarsstaðar. Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir miklu máli að vita hvert maður getur leitað og finna að maður standi ekki einn í baráttunni.

Dagskrá haust 2024


September
  • Mið. 18. september – Fyrsti hittingur á Brewdog kl.17:30 og sýning með Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum
  • Fimmtud. 24. október – Þorsteinn Guðmundsson, sálfræðingur og leikari – Að halda sér virkum – Hvað finnst þér skemmtilegt að gera?
    Viðburðurinn fer fram í húsakynnum Krafts í Skógarhlíð 8. Róbert umsjónarmaður hópsins heldur utan um hópinn og verður boðið upp á léttar veitingar.

Frekari upplýsingar um viðburði verða settar inn á Facebook hóp StrákaKrafts og er hægt að óska eftir inngöngu í hópinn hér

Umsjón með hópnum hefur Róbert Jóhannsson, stjórnarmeðlimur og félagsmaður hjá Krafti. Hann hefur sjálfur reynslu af því að hafa greinst ungur með krabbamein. Hægt er að hafa samband við hann í gegnum ritari@kraftur.org

Upplýsingar

Dagsetning:
24. október
Tímasetning:
19:00 - 21:00
Series:
Vefsíða:
https://www.facebook.com/groups/374984316345091