Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Sumargleði í Viðey

10. júlí 2024 @ 17:00 - 20:00

Kraftur ætlar að skella sér út í Viðey og eiga góðar sumarstund og býður félagsmönnum sínum og fjölskyldu með.
Við ætlum að hittast miðvikudaginn 10. júlí klukkan 17:00 á Skarfabakka þaðan sem Viðeyjarferjan fer. Við siglum svo yfir í Viðey þar sem við eigum góða stund saman fyrir leiki, góðan mat og svo ætlar Tryggvi Vilmundar trúbador að mæta á svæðið og taka nokkur lög með okkur. Við höfum aðssetur í skálanum Viðeyjarnaust þar sem við munum grilla og njóta saman. Afar mikilvægt að taka með sér góða skapið, klæða sig eftir veðri og ekki verra að taka með sér teppi til að geta haft það kósý í grasinu.
Mikilvægt er að skrá sig og sína hér fyrir ferjuna og veitingarnar.

Mikilvægt er að skrá sig og sína hér fyrir ferjuna og matinn.

Viðburðirnir eru bæði fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein sem og aðstandendur og er tilvalin stund fyrir vini og fjölskyldu að koma saman og skapa góðar minningar. Megin markmiðið er að njóta útivistar og líðandi stundar.

 

Upplýsingar

Dagsetning:
10. júlí 2024
Tímasetning:
17:00 - 20:00

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website

Staðsetning

Viðey
Skarfabakka
Reykjavik, Iceland
View Staðsetning Website