Skip to main content

Hvernig stuðningur er í boði fyrir mig og hvar?

Krabbameinsgreindum og aðstandendum stendur til boða ýmiss konar sérfræðiþjónusta sem getur hjálpað mikið í veikindaferlinu.

Meðal þjónustu sem er í boði er:

Hvar er þjónusta í boði fyrir mig:

Fjöldi félaga og stofnana einbeita sér að málefnum krabbameinsveikra og aðstandenda þeirra og er þjónusta þeirra er margvísleg. Sum félög og stuðningshópar sérhæfa sig í mismunandi hópum, tegundum krabbameina og aldri.

Helstu stuðningsfélögin eru

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu