Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Hver eru langtímaáhrif krabbameinsmeðferða?

Langtímaáhrif meðferða geta meðal annars verið:

  • Ófrjósemi
  • Mislit húð þar sem geislum var beint að
  • Munnþurrkur
  • Augnþurrkur
  • Áhrif á slímhúð líkamans
  • Hárlos
  • Varanlegar skemmdir á vefjum sem geislum var beint að
  • Heilaþoka/heilaslæða (e. chemobrain) til dæmis minnisleysi, einbeitingarleysi, athyglisskortur og málstol
  • Verkir í liðum
  • Þreyta

Þetta gæti gagnast þér

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu

Fáðu LífsKraft sendan heim

LífsKraftur er handbók fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Bókin er þér að kostnaðarlausu en þú þarft að greiða sendingarkostnað

Panta úr vefverslun

Instagram#krafturcancer

© 2021 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS