Skip to main content

Hver eru langtímaáhrif krabbameinsmeðferða?

Langtímaáhrif meðferða geta meðal annars verið:

  • Ófrjósemi
  • Mislit húð þar sem geislum var beint að
  • Munnþurrkur
  • Augnþurrkur
  • Áhrif á slímhúð líkamans
  • Hárlos
  • Varanlegar skemmdir á vefjum sem geislum var beint að
  • Heilaþoka/heilaslæða (e. chemobrain) til dæmis minnisleysi, einbeitingarleysi, athyglisskortur og málstol
  • Verkir í liðum
  • Þreyta

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu