Föstudaginn 6. janúar sl. mættu góðir gestir til Krafts. Þetta voru fulltrúar frá Medis sem er eitt af dótturfyrirtækjum Teva Pharmacuetical og annast sölu á lyfjum og lyfjahugviti. Fyrirtækið tók…
Laugardaginn 14. janúar sl. biðlaði Kraftur til almennings um að hjálpa félaginu að perla armbönd sem seld eru til styrktar starfseminni. Opið hús var á Kexinu frá 12.00 – 17.00…
Fulltrúar Krafts, þær Hulda Hjálmarsdóttir og Kristín Þórsdóttir, heimsóttu Guðna Th. Jóhannesson á skrifstufu hans við Sóleyjargötu í morgun. Þar afhentu þær forsetanum perluarmbönd Krafts fyrir alla fjölskyldu hans. Guðni…
Þetta er tiltölulega auðveld vinna og þar að auki mjög skemmtileg. Allir fá góða leiðsögn og því tilvalið fyrir heilu fjölskyldurnar að hittast og eiga saman skemmtilega stund í þágu…
Konfektsala Krafts er hafin. Við bjóðum til sölu 1 kg. konfektkassa frá Nóa Síríusi sem er sérmerktur félaginu. Allur ágóði sölunnar rennur í Neyðarsjóð Krafts. Kassinn kostar kr. 4.900 og…
Á námskeiðinu er m.a. veitt þjálfun í samtalstækni, að deila reynslu sinni á viðeigandi hátt og að setja mörk. Ásamt því að farið verður yfir ýmis málefni sem oft fylgja…
Flensborgarhlaupið verður haldið þriðjudaginn 27. september og hefst keppni kl. 17:30. Að þessu sinni er hlaupið í þágu Krafts, stuðningsfélags. Vegalengdir í boði og skráningargjald eru eftirfarandi: Skráning fyrir miðnætti…
Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið í núvitund fyrir aðstandendur á aldrinum 16-22 ára. Námskeiðið er byggt á Mindfulness-based Cognitive Therapy (MBCT). Í núvitundarþjálfun er tvinnað saman aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar og…