Sumarið er þvílíkt að byrja vel hjá okkur og er sólin að leika við okkur. Því verðum við með fullt af útiveru hjá Krafti í júní, fjallgöngur, klifur og sumargrill…
Í dag, 19. maí, hélt Kraftur Lífið er núna hlaupið í tilefni af 20 ára afmæli félagsins. Hlaupið var á þremur stöðum á landinu undir kjörorðunum Lífið er núna, á…
DAGSKRÁ KRAFTS Í MAÍ Vormánuðir byrjaðir jibbý jey og er að sjálfsögðu nóg að gera hjá Krafti með skemmtilegum viðburðum. Fastir liðir eins og vanalega og svo Lífið er núna…
Í tilefni af 20 ára afmæli félagsins höfum við nú opnað Fræðsluvef Krafts. Fræðsluvefur Krafts er byggður upp á bókinni okkar LífsKraftur – Fokk ég er með krabbamein LífsKraftur –…
DAGSKRÁ KRAFTS Í apríl Páskarnir á næsta leiti en við hjá Krafti erum að sjálfsögðu samt með fullt af viðburðum. Fastir liðir eins og vanalega og svo páskabingó, jóganámskeið, gönguskíði…
Þann 20. mars síðastliðinn hélt Kraftur örráðstefnunni – Fokk ég er með krabbamein! í Stúdentakjallaranum. Á örráðstefnunni fjölluðum við um af hverju það er þörf á félagi eins og Krafti,…
Í tilefni af 20 ára afmæli Krafts verðum við nú með örráðstefnu þann 20. mars sem ber nafnið – Fokk ég er með krabbamein! Örráðstefnan hefst klukkan 17:15 í Stúdentakjallaranum…
Þann 1. janúar á þessu ári tók í gildi ný reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir sem fela í sér talsverða réttarbót fyrir ykkur sem standið frammi fyrir…