Fjórða kröftuga strákastund Krafts var haldin á KEX í gær. Það var virkilega góð mæting og enn betri stemming í salnum. Markmiðið með stundinni var að fá karlmenn sem þekkja…
Í tilefni af Mottumars heldur Kraftur Kröftuga strákastund á Kexinu, þriðjudagskvöldið 12.mars frá kl. 19:30-21:00. Markmiðið með stundinni er að karlmenn sem þekkja krabbamein af eigin raun eða sem aðstandendur…
Team Tinna er hópur sem myndaðist í tengslum við veikindi Tinnu Óskar Grímarsdóttur. Þau vildu sýna henni stuðning í verki, hvað hún væri dýrkuð og dáð. Enda var hún sjálf…
Fjáröflunar- og vitundarvakning Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hófst með pompi og prakt í Hörpu í gær sunnudaginn 21. janúar. Á annað þúsund …
Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur ætlar að perla armbönd sunnudaginn 21. janúar í Hörpu í tilefni af vitundarvakningu félagsins. Perlað verður nýtt Lífið er…
Kraftur sendir strákunum okkar kraft inn í EM í handbolta sem byrjar 10. janúar í Þýskalandi. Leikir Íslands í undanriðlinum á EM 2024 12. janúar Ísland-Serbía 14. janúar Ísland – Svartfjallaland 16….
🎄Kraftur óskar ykkur öllum ljós og friðar um hátíðarnar. 🎄 Hafið það sem allra best og munið að njóta líðandi stundar með þeim sem ykkur þykir vænst um. Um leið…
23. desember – Lokað á skrifstofu Krafts. Hægt að sækja pantanir í afgreiðslu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Opið kl 10 til 16. 24. desember Lokað á skrifstofu Krafts. Hægt að sækja pantanir í afgreiðslu…