Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda þeirra, hefur ráðið þær Evu Sigrúnu Guðjónsdóttur, Guðnýju Söru Birgisdóttur og Ragnhildi Þóru Hafsteinsdóttur til félagsins. Eva Sigrún mun…
Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda þeirra, hefur ráðið þær Evu Sigrúnu Guðjónsdóttur, Guðnýju Söru Birgisdóttur og Ragnhildi Þóru Hafsteinsdóttur til félagsins. Eva Sigrún mun…
Söfnunin í Reykjavíkurmaraþoninu fór fram úr björtustu vonum. Um 120 manns hlupu ríflega 2000 km fyrir Kraft í maraþoninu. Þar af 20 jakkafataklæddir herramenn (HHHC Boss) sem líkt og mörg…
Viðburðir í desember 🧡 OfurKraftur 2. des kl 20:00; Flot með Flothettu. Kraftur býður félagsfólki og aðstandendum að koma og upplifa djúpslakandi flot með Flothettu. StelpuKraftur 10. des kl 19:00:…
Takk Takk Takk! Í Reykjavíkurmaraþoninu 2025 eru fjölmargir sem hlaupa og safna áheitum fyrir Kraft. Einnig eru gríðarlega margir sem heita á þessa hlaupara. Fyrir það erum við mjög þakklát….