
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn krabbameinum. Dagurinn er haldinn 4. febrúar á ári hverju til að vekja athygli á sjúkdómnum. Það er engin tilviljun að þessa dagana stöndum við…
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn krabbameinum. Dagurinn er haldinn 4. febrúar á ári hverju til að vekja athygli á sjúkdómnum. Það er engin tilviljun að þessa dagana stöndum við…
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur stendur nú fyrir árvekni- og fjáröflunarátaki. Liður í átakinu er að fara hringinn í kringum landið og vera…
Í dag hefst fjáröflunar- og árvekniátak Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Markmið átaksins er að selja nýjar Lífið er núna húfur og vekja…
Við í Krafti göngum spennt inn í nýtt ár og hlökkum til að eiga viðburðarríkt ár með ykkur og hamast við að skapa góðar minningar. Starfsemi Krafts er komin á…
Kraftur óskar félagsmönnum, velunnurum, sjálfboðaliðum og öðrum landsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar samfylgdina og ómetanlegan stuðning á árinu sem er að líða! Markmið og tilgangur Krafts er að styðja…
Við fengum sannarlega fallegan jólaglaðning á dögunum frá engum öðrum en Stefáni Jakobssyni söngvara með meiru. Frá árinu 2011 hefur Stefán, eða Stebbi Jak eins og hann er gjarnan kallaður,…
Kraftur óskar ykkur öllum ljós og friðar um hátíðarnar. Hafið það sem allra best og munið að njóta líðandi stundar með þeim sem ykkur þykir vænst um. Við þökkum af…
Opnunartími Krafts um hátíðarnar. desember – 9:00 til 16:00. desember lokað*. *hægt verður að nálgast pantanir í afgreiðslu Krabbameinsfélagsins milli kl 9:00 til 12:00 desember lokað. – 30. desember opið…