Nú yfir páskana ákváðu Árni Ásgeirsson og Georg Pétur Ólafsson að láta aflita á sér hárið og safna áheitum til stuðnings Krafti. Þeir gerðu svo gott um betur og hvöttu…
Komið er að vorúthlutun úr Neyðarsjóði Krafts. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og hefur lent í fjárhagsörðuleikum vegna…
Enn og ný erum við komin í pínu „lock-down“ en við látum nú ekki deigann síga heldur höldum áfram af Krafti og finnum lausnir. Fram til 15. apríl færum við…
Mörgum hefur brugðið þegar þær fregnir bárust að Covid veiran lætur ekki bilbug á sér finnast og enn á ný erum við komin í 10 manna samkomutakmarkanir og fólki ráðlagt…
Börkur Þórðarson og Guðný Petrína Þórðardóttir hlupu nýverið tíu ferðir upp og niður fellið Þorbjörn við Grindavík til styrktar Krafti. Þau söfnuðu áheitum fyrir félagið og söfnuðu alls 607.000 krónum….
Í ljósi nýjustu fregna um 10 manna samkomutakmarnir höfum við þurft að gera viðeigandi ráðstafanir á starfsemi félagsins: Opnunartími skrifstofu mun haldast óbreyttur þ.e. alla daga frá kl. 9 –…
Í ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu munum við fresta Kraftmikilli strákastund um óákveðinn tíma. En við munum halda hana um leið og aðstæður í samfélaginu leyfa. ———————- Í tilefni af…
Þann 27. mars næstkomandi ætla Börkur Þórðarson og Guðný Petrína Þórðardóttir að hlaupa tíu ferðir upp og niður Þorbjarnarfell til styrktar Krafti. Með þessu hlaupi vilja þau vekja athygli á…