Það gleður okkur mikið að segja ykkur frá nýju samstarfi okkar við Abler! Kraftur mun á næstunni taka upp nýtt þjónustukerfi frá Abler með það að markmiði að bæta enn frekar…
Kraftur leitar eftir öflugum og jákvæðum einstaklingum sem brenna fyrir umbótum og samfélagslegri velferð. Í boði eru þrjú fjölbreytt og skemmtileg störf í spennandi umhverfi. Fjáröflunarstjóri (100%) Fjáröflunarstjóri Krafts skipuleggur…