
Stefán Magnússon sem gengt hefur stöðu framkvæmdastjóra í fjarveru Huldu Hjálmarsdóttur, sem er í fæðingarorlofi, hefur látið af störfum hjá félaginu til að fara til annarra starfa. „Það hefur verið frábær…
Stefán Magnússon sem gengt hefur stöðu framkvæmdastjóra í fjarveru Huldu Hjálmarsdóttur, sem er í fæðingarorlofi, hefur látið af störfum hjá félaginu til að fara til annarra starfa. „Það hefur verið frábær…
Aðalfundur Krafts fer fram 26. apríl nk. kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Skógarhlíð 8, 4. hæð. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi Krafts frá síðasta aðalfundi….
FítonsKraftur ætlar að klífa brattann og standa fyrir göngum sem eru fyrir alla félagsmenn Krafts, bæði þá sem greinst hafa með krabbamein og eru að koma sér út í lífið…
Skátafélagið Vífill í Garðabæ tók sig til á dögunum og gengu í hús ásamt því að vera með sölubása í Garðabæ og á Álftanesi og seldu fólki kanilsnúða í sunnudagskaffið,…
Kraftur og Apótekarinn hafa endurnýjað samning sín á milli. Helstu breytingar sem gerðar voru á þeim samningi var að núna gilda lyfjakortin í sex mánuði en ekki tvo eins og…
Það var brjálað stuð á hinu árlega Páskabingói Krafts. Lalli Töframaður töfraði fram hverja töluna á fætur annari og stýrði bingóinu af sinni alkunnu snilld. Hann tók ekkert illa í það…
Einróma álit þátttakenda var að þetta hafi verið öflug stund og að það væri gott fyrir sálina að ræða þessi málefni. Magnaðar sögur þeirra sem komu fram og erum við í…
Við fengum frábæra heimsókn um daginn. Guðlaugur Jónsson kom færandi hendi til okkar með styrk til Krafts. Upphæðin var hagnaður af skötusölu Gulaugs sem hann lætur svo renna til góðra…