Mánudaginn, 2. júlí reyndu Skagamenn og stuðningsmenn ÍA við Perlubikarinn svokallaða en þann bikar hlýtur það sveitafélag eða íþróttafélag sem perlar sem flest armbönd á innan við fjórum tímum til…
Þann 27. júní hittust HK-ingar og freistuðu þess að hreppa Perlubikarinn en Perlubikarinn hlýtur það íþróttafélag eða sveitarfélag sem perlar flest armbönd til styrktar Krafti á fjórum klukkustundum. Alls mættu…
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk nýverið gjöf frá Tólfunni og Krafti þ.e. poka með armböndum Krafts í fánalitunum. Þeir bera nú stoltir armböndin og hafa vakið athygli á málstaðnum okkar….
Miðvikudaginn 20. júní urðu Sunnlendingar, HSK og aðildarfélög þess við áskorun Austfirðinga um að ná Perlubikarnum af Akureyringum. Sunnlendingar komu þá saman og perluðu saman af krafti en til að…
Á vordögum héldu nemendur í 10.bekk í Vogaskóla kaffisölu og létu ágóðann af því renna til Krafts og Umhyggju, félags langveikra barna. Vildu nemendur að styrkur þeirra, að upphæð 100.000…
Í maí barst Krafti styrkur úr samfélagssjóði Valitor þar sem stjórn sjóðsins ákvað að veita Krafti 1.000. 000 kr. styrk til að halda áfram að veita félagsmönnum sínum endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu….
Hjalti Einarsson var áttræður á dögunum og afþakkaði allar gjafir og óskaði eftir því að gestir myndu styrkja Kraft þess í stað. Hans afmælisgjöf var því að styrkja Kraft. Hjalti…
Á laugardaginn síðasta, 12.maí, stóð Kraftur og Tólfan fyrir perluviðburði í stúkunni Laugardalsvelli þar sem perluð voru armbönd í fánalitunum. Fjölmenni var á svæðinu en markmið Tólfunnar var að slá…