TAKK öll fyrir frábæran stuðning! Áhuginn fyrir armböndunum hefur farið fram úr okkar björtustu vonum sem er alveg hreint dásamlegt Þið sem eruð að bíða eftir armböndunum ykkar að þá…
Jibbbýýýýýý jeyyy – VIÐ HÖFUM SLEGIÐ ÍSLANDSMET Í PERLUN Um 3000 manns komu og perluðu með okkur í Hörpunni í gær – það er bara algjör snilld og saman náðum…
Þessi unga dama, Ester Amíra Ægisdóttir, er ákveðin í því að láta gott af sér leiða og ætlar hún að leggja söfnun félagsins lið með því að raka af sér…
Nú stendur yfir átak Krafts, Krabbamein kemur öllum við, en það hófst þann 17. janúar og lýkur þann 4. febrúar. Tilgangur átaksins er að vekja athygli á málefnum ungs fólks…
Ferðaþjónustufyrirtækið Grayline kom, sá og sigraði þegar þau perluðu 230 stk. af nýju armböndunum, en armböndin verða seld meðan á átaki félagsins stendur 17.janúar til 4.febrúar. Við þökkum þessum snillingum…
Kraftur óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári? Þökkum stuðninginn og hvatninguna á árinu sem er að líða. Það gefur okkur byr undir báða vængi…
Aðventukvöld Krafts var haldið hátíðlega 7.desember síðastliðinn fyrir félagsmenn og fjölskyldu þeirra. Þröngt mega sáttir sitja á vel við í þessu tilviki þar sem troðið var út úr dyrum. Sigga…
Alls söfnuðust 6.771.518 krónur á Takk degi Fossa markaða og rennur upphæðin óskipt til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda. Haraldur Þórðarson, forstjóri…