Á aðalfundi félagsins í kvöld voru kosnir fjórir nýjir stjórnarmeðlimir inn í stjórn Krafts 2017. Þær Kristín Erla Þráinsdóttir og Ösp Jónsdóttir voru kosnar inn í aðalstjórn félagsins og Aðalheiður…
Krafti barst veglegur styrkur frá Lionsklúbbnum Fjörgyn. Nokkrir félagar klúbbsins mættu á skrifstofu Krafts og afhentu okkar kr. 100.000 sem framlag í Neyðarsjóð Krafts. Þetta er sérstaklega kærkomin gjöf þar…
Aðalfundur Krafts verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar um starfsemi…
Nokkrir strákar úr Menntaskólanum við Hamrahlíð ákváðu að ferðast Hvalfjörðinn endilangan á hjólabrettum og safna áheitum fyrir Kraft síðla marsmánaðar. Var þetta liður í góðgerðarviku NFMH og var þetta þeirra…
Um 700 manns, nemendur og kennarar Norðlingaskóla, perluðu armbönd fyrir Kraft á sérstökum forvarnadögum í skólanum. Nemendur bökuðu einnig kleinur og seldu myndir, sem teiknaðar voru af nemendum, til styrktar…
Þessi höfðingi, Kristján Björn Tryggvason, sem er með lokastig krabbameins, safnaði 553 þúsund krónum meðal viðskiptavina Fjarðarkaups til styrktar Krafti og kom, ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Þórsdóttur, með peningana og…
Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts í apríl n.k. Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl. Með styrkumsókn skal senda eftirtalin gögn: a. Læknisvottorð þar sem fram kemur staðfesting á sjúkdómnum…
Kraftur ætlar að að halda perlustund á Selfossi og ekki seinna vænna þar sem armböndin okkar eru enn og aftur farin að klárast. Ætlum við að perla saman í húskynnum…