Þann 19. desember sl. veitti SORPA styrki til góðgerðarmála og eru styrkirnir afrakstur ágóða verslunarinnar Góða hirðisins, sem nýtur mikilla vinsælda meðal almennings. Fjölmargir aðilar sækja um styrki SORPU en í…
Þann 19. desember sl. veitti SORPA styrki til góðgerðarmála og eru styrkirnir afrakstur ágóða verslunarinnar Góða hirðisins, sem nýtur mikilla vinsælda meðal almennings. Fjölmargir aðilar sækja um styrki SORPU en í…
Starfsfólk Mekka w&s velur eitt gott málefni til að styrkja um hver jól í staðinn fyrir að senda jólakort til viðskiptavina. Kraftur varð fyrir valinu þetta árið og er upphæð styrksins…
Það voru auðfúsugestir sem komuí heimsókn á skrifstofu Krafts í morgun. Hugi Sævarsson og Íris Hrund Bjarnadóttir, frá Birtingahúsinu, færðu Krafti vandaðan Canon prentara sem jafnframt er skanni. Þessi gjöf…
Örvar Þór hefur undanfarin ár í desember staðið fyrir fjársöfnun á Facebook-síðu sinni til þess að styrkja þá sem eiga erfitt vegna veikinda. Í ár safnaði hann tæpum 1.600.000 krónum…
Alla leið hefur í samstafi við Kraft hafið söfnun fyrir Neyðarsjóð Krafts með árlegri jólakertasölu. Allur ágóði af sölunni mun renna óskiptur til Neyðarsjóðs Krafts. Sjóðurinn mun koma til með…
ASK arkitektar gerðu sér lítið fyrir og buðu öllu starfsfólki sínu og mökum á tónleika Krafts í Hörpu annað kvöld. Kraftur þakkar fyrirtækinu kærlega fyrir og bendir öðrum fyrirtækjum á…
Viltu bjóða fjölskyldunni í Húsdýragarðinn um helgina? Yngsta kynslóðin elskar Húsdýragarðinn en næsta helgi er sú síðasta sem tækin eru opin áður en vetrardagskráin hefst. Húsdýragarðurinn og Atlantsolía bjóða dælulykilshöfum…
Í tilefni af 15 ára afmælisári Krafts mun félagið efna til Styrktartónleika í Norðuljósasal Hörpu miðvikudaginn 17.september kl. 20. Allur ágóði af tónleikunum mun renna í neyðarsjóð Krafts sem stofnaður…