Skip to main content

Toyota styrkir Kraft

By 8. desember 2015desember 8th, 2016Fréttir

Í ár tekur Toyota þátt í Geðveikum Jólum með frumsamið lag og texta og með framlagi sínu styrkja þeir KRAFT.

En þar keppa fyrirtæki sín á milli um „geðveikasta jólalagið“ sem ýmist er samið af starfsmönnum þeirra eða saminn er nýr texti við eldra útgefið lag. Um leið er markmið átaksins að næra geðheilsu starfsmanna, hressa upp á móralinn, leyfa starfsmönnum að skína og láta gott af sér leiða.
Söfnunin stendur til kl. 17:00 þann 10.desember svo við hvetjum fólk að fara inn á heimasíðu Geðveikra Jóla og kjósa 🙂
Hægt er að heita á lag Toyota inn á www.gedveikjol.is þá með frjálsum framlögum eða senda SMS til að gefa 1.000 – 5.000 kr.
Sendið textann ,,1003“ í númerið 900 9501 – til að gefa 1.000 kr.
Sendið textann ,,1003“ í númerið 900 9503 – til að gefa 3.000 kr.
Sendið textann ,,1003“ í númerið 900 9505 – til að gefa 5.000 kr.

Þökkum Toyota innilega fyrir stuðninginn!

Leave a Reply