Skip to main content

1.5. Frjósemi og krabbamein

By 1. maí 2019febrúar 23rd, 2022Hlaðvarp

Flestir hafa barneignir í sínum framtíðaráformum en þegar maður greinist með krabbamein þarf maður að taka þessa ákvörðun með litlum fyrirvara. Súsanna Sif var 26 ára þegar hún greindist. Hún var ekki í sambandi en langaði í börn í framtíðinni en ekki gafst tími fyrir hana til að fara í eggheimtu áður en lyfjameðferð hófst. Hún segir okkur frá sinni sögu.

Við erum á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.