Sigurbjörn Árni Arngrímsson er doktor og bóndi – en flest þekkjum við hann sem ástríðufullan íþróttalýsanda á RÚV. Sigurbjörn greindist með ólæknandi sortuæxli 2021 – þá 47 ára gamall. Hann segir okkur á sinn einlæga og einstaka hátt frá því hvernig krabbameinið hefur fest hann í líkama miðaldra manns, hvernig það var að greinast og lifa lífinu með krabbameininu.
Þátturinn er unninn í samstarfi við Vísi – Ljósmynd Vísir/Vilhelm
Við erum á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.