Skip to main content

Event Series FítonsYoga – byrjendanámskeið

FítonsYoga – byrjendanámskeið

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Hefur þig langað að prófa jóga en aldrei þorað? Hefur þú reynt að stunda jóga en það hefur aldrei orðið að venju? Eða ertu nú þegar ástfangin/nn af jóga og...

Event Series Æfing hjá FítonsKrafti

Æfing hjá FítonsKrafti

Heilsuborg Bíldshöfði 9, Reykjavík, Iceland

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Æfingar eru í Heilsuborg 2x í viku undir handleiðslu Atla Más Sveinssonar íþróttafræðings. Frekari...

Keilukvöld hjá Krafti

Keiluhöllinn Egilshöll, Reykjavík, Reykajvík, Iceland

Hver elskar elskar ekki keilu? Félagsmenn komu með þá ósk að skella okkur í keilu og gerðum við okkur lítið fyrir og bókuðum brautir í keilu þann 28. febrúar og...

StelpuKraftur – stuðningshópur

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir svo miklu máli að vita hvert maður getur leitað og maður standi ekki einn í baráttunni. StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar...

Stuðningsfulltrúanámskeið – Stuðningsnetið

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður haldið í tveimur pörtum mánudagana 4.mars og 11.mars, frá klukkan 17:00 til 21:00. Námskeiðið verður haldið í sal Ráðgjafarþjónustunnar...

Event Series Æfing hjá FítonsKrafti

Æfing hjá FítonsKrafti

Heilsuborg Bíldshöfði 9, Reykjavík, Iceland

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Æfingar eru í Heilsuborg 2x í viku undir handleiðslu Atla Más Sveinssonar íþróttafræðings. Frekari...

Kaffihúsakvöld með draumakorti / Vision Board

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Næsta kaffihúsakvöld Krafts verður haldið miðvikudaginn 6. mars. Núna getum við látið drauma okkar rætast þar sem  markþjálfinn okkar hún Stína mun leiða okkur áfram í að setja upp draumakort...

Event Series Æfing hjá FítonsKrafti

Æfing hjá FítonsKrafti

Heilsuborg Bíldshöfði 9, Reykjavík, Iceland

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Æfingar eru í Heilsuborg 2x í viku undir handleiðslu Atla Más Sveinssonar íþróttafræðings. Frekari...

Stuðningsfulltrúanámskeið – Stuðningsnetið

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður haldið í tveimur pörtum mánudagana 4.mars og 11.mars, frá klukkan 17:00 til 21:00. Námskeiðið verður haldið í sal Ráðgjafarþjónustunnar...

Event Series Æfing hjá FítonsKrafti

Æfing hjá FítonsKrafti

Heilsuborg Bíldshöfði 9, Reykjavík, Iceland

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Æfingar eru í Heilsuborg 2x í viku undir handleiðslu Atla Más Sveinssonar íþróttafræðings. Frekari...