Skip to main content

1.7. Hvernig er að lifa með ólæknandi krabbamein og vita að þú átt ekki langt eftir

1.7. Hvernig er að lifa með ólæknandi krabbamein og vita að þú átt ekki langt eftir

Ef það er eitthvað sem við vitum í lífinu þá er það að við munum einhvern tímann deyja. En hins vegar viljum við helst aldrei ræða dauðann. Bjarki Már er rétt rúmlega þrítugur nýbakaður faðir sem er með ólæknandi krabbamein og veit að hann á ekki langt eftir. Hann hefur breytt hugsunarhætti sínum á ótrúlegan máta og er svo sannarlega fyrirmynd fyrir aðra.

Við erum á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.