Tækifæriskort – 4 saman í pakka

2.700 kr.

Falleg og hreinskilin tækifæriskort í samstarfi við Reykjavík Letterpress.

Pakki með fjórum kortum þar sem skilaboðin algerlega í anda Krafts.

Það getur oft verið erfitt að finna réttu orðin og oftar en ekki veit fólk ekkert hvað það á að segja við þessar aðstæður og því eru kortin tilvalin til að gefa þegar erfitt er að koma orðum að.

Frekari upplýsingar

Í pakkanum eru fjögur kort sem hver hafa sín skilaboð:

 • Ég veit ekki hvað ég á að segja .. en ég vil að þú vitir að ég er til staðar fyrir þig
  • Appelsínugult letur og fylgir appelsínugult umslag með
 • Fokking krabbi
  • Svart letur og fylgir svart umslag með
 • Mér þykir glatað að heyra af veikindum þínum … en ég mun aldrei reyna selja þér töfralausnir sem ég las um á netinu
  • Svart letur og fylgir svart umslag með
 • Skál elskan … enn einn lyfjakokteillinn búinn
  • Appelsínugult letur og fylgir appelsínugult umslag með

Stærð:

 • 9,5 x 10 cm

Þú gætir líka fílað...