
Events Search and Views Navigation
10:00
Byrjenda hlaupanámskeið – FítonsKraftur
Næsta námskeið FítonsKrafts er í samstarfi við Náttúruhlaup - 4ra vikna hlaupanámskeið fyrir þá sem hafa aldrei hlaupið, eru að byrja aftur eða eru komnir í gang Við ætlum að reima á okkur hlaupaskóna og koma okkur af stað fyrir sumarið og undirbúa okkur fyrir Lífið er núna hlaupið sem haldið verður 14. maí og … Lesa áfram "Byrjenda hlaupanámskeið – FítonsKraftur"
Find out more »11:00
Helgafell í Hafnarfirði – Að klífa brattann
Önnur ganga gönguhópsins Að klífa brattann í maí, verður laugardaginn 28. maí kl. 11:00 Hvetjum alla félagsmenn að fjölmenna í göngurnar og taka með sér fjölskyldu og vini Við ætlum að skella okkur upp á Helgafellið í Hafnarfirði. Gangan er nokkuð þægileg á þann veg að slóðinn er mjög greinilegur allan tímann. Í fyrstu nokkuð … Lesa áfram "Helgafell í Hafnarfirði – Að klífa brattann"
Find out more »13:00
Perlað af Krafti á Akureyri
Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur ætlar að standa fyrir mögnuðum perluviðburði á Akureyri laugardaginn 28. maí í tilefni af vitundarvakningu félagsins. Perlað verður nýtt Lífið er núna armband sem fer í sölu í maí en armbandið verður selt í takmörkuðu upplagi. Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum og perlaðu með … Lesa áfram "Perlað af Krafti á Akureyri"
Find out more »