Jóga með Pop Up Yoga – Krabbamein fer ekki í frí
Miðvikudaginn 31. júlí verður síðasti viðburður Krafts undir yfirskriftinni Krabbamein fer ekki í frí. Við fáum Pop Up Yoga til liðs við okkar þar sem þær munu leiða jóga undir...
Miðvikudaginn 31. júlí verður síðasti viðburður Krafts undir yfirskriftinni Krabbamein fer ekki í frí. Við fáum Pop Up Yoga til liðs við okkar þar sem þær munu leiða jóga undir...
Miðvikudaginn 21. ágúst ætlar gönguhópurinn Að klífa brattann að ganga Vatnahringinn í Heiðmörkinni. Hittumst klukkan 17:30 á bílastæðinu við Helluvatn. Best er að fara inn í Heiðmörkina Rauðhólameginn og keyra...
Við hvetjum ykkur til að mæta með læti laugardaginn 24.ágúst og hvetja þá fjölmörgu hlaupara sem hlaupa fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu. Við verðum með hvatningarstöð á Ægissíðu við Dunhaga. Þetta...
Á Menningarnótt þann 24. ágúst klukkan 14:00 munum við opna ljósmyndasýninguna - Skapa fötin manninn? - fyrir utan Hörpuna í Reykjavík. Við bjóðum alla landsmenn hjartanlega velkomna á sýninguna en...
StelpuKraftur hefst á ný eftir sumarfrí 26. ágúst næstkomandi þar sem við ætlum að hittast í húsakynnum Krafts Skógarhlíð 8,spjalla saman og stilla saman strengi fyrir haustið. StelpuKraftur er stuðningshópur...
Þriðjudaginn 3. september ætlar StrákaKraftur að hittast á ný eftir sumarfríið. Við ætlum að hittast í húsnæði Krafts að Skógarhlíð 8 klukkan 20 og fá okkur snæðing saman, stilla saman...
Í tilefni af Metamóti Spretts leggur Kraftur leið sína í Kópavoginn og perlar með Spretti og laugardaginn 7.september frá kl. 13 til 16 í Samskipahöllinni. Með því að taka þátt...
Hefur þig langað að prófa jóga en aldrei þorað? Hefur þú reynt að stunda jóga en það hefur aldrei orðið að venju? Eða ertu nú þegar ástfangin/nn af jóga og...
Hefur þig langað að prófa jóga en aldrei þorað? Hefur þú reynt að stunda jóga en það hefur aldrei orðið að venju? Eða ertu nú þegar ástfangin/nn af jóga og...
Skellum okkur í rúmlega 5 km göngu hjá Hvaleyrarvatni tekur um 2 klst. Ekki mikil hækkun og ganga sem ætti að henta stórum sem smáum. Komum saman og njótum þess...