Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Jólastund í stofunni með Krafti

9. desember 2021 @ 19:00 - 21:00

Fimmtudaginn 9. desember verður hið árlega aðventukvöld Krafts haldið í netheimum í samstarfi við Fjarskemmtun – Jólastund í stofunni með Krafti.  

Við verðum með streymi beint heim til þín og allskonar skemmtidagskrá.

  • Eva Ruza og Hulda okkar Hjálmarsdóttir verða bingóstjórar og þar sem hægt verður að vinna frábæra vinninga frá fullt af fyrirtækjum
  • Bergur Ebbi verður með snilldar uppistand
  • Og ekki má gleyma að það verða jólasveinar verða á kreiki

Nú er um að gera að koma sér vel fyrir, klæða sig í sparifötin og taka fram jólakræsingar til að maula á meðan þú nýtur aðventustundarinnar með okkur.

Skráning er nauðsynleg – Skráðu þig og þína hér

Hlökkum til að sjá ykkur í kósý fíling á aðventunni ♥

Upplýsingar

Dagsetning:
9. desember 2021
Tímasetning:
19:00 - 21:00
Vefsíða:
https://forms.gle/X3AjTzFsXTBmiD4f7

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website