Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

FítonsYoga – útijóga

10. júní 2020 @ 17:30 - 19:00

Komdu í núið og mættu í fyrsta og síðasta jógtíma sumarsins, en Pála ætlar að bjóða upp á þrjúhundraðasta jógatímann sinn úti undir berum himni, miðvikudaginn 10. júní kl. 17:30 í Grasagarðinum.

Við ætlum að hittast við vatnslistaverkið í Grasagarðinum í Laugardal og þaðan ætlar Pála að fylgja okkur inn í jógað.

Eina sem þú þarft ert þú sjálf/ur og föt sem þægilegt er að hreyfa sig í. Dýnur verða á staðnum, en þú mátt að sjálfsögðu mæta með þína eigin. Námskeiðið er félagsmönnum okkar að kostnaðarlausu og hentar öllum bæði byrjendum og lengra komnum.

Pála Margrét hefur lokið 500 klst. jógakennaranámi í Tælandi. Hún hefur sjálf notað jóga til að sigrast á vefjagigt og nýtist sú reynsla henni við kennsluna.

Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta og um leið kveðja hana Pálu sem ætlar að taka sér smá hvíld frá jógakennslunni og einbeita sér að nýjum verkefnum.

Meldaðu þig á viðburðinn hér

Upplýsingar

Dagsetning:
10. júní 2020
Tímasetning:
17:30 - 19:00
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/261295408319926/

Staðsetning

Flóra
Iceland