Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Fræðslufyrirlestur – Korter í kulnun

16. febrúar 2022 @ 20:00 - 21:00

ERTU KORTER Í KULNUN? ÖRSTUTT Í ÖRMÖGNUN?

Hvaða áhrif hefur langvarandi streita á andlega og líkamlega heilsu?

 

Hvernig við getum styrkt grunnstoðir góðrar heilsu og mikilvægi þeirra til að koma í veg fyrir og stjórna streitu.

  • svefn
  • mataræði
  • hreyfing
  • hugarfar
  • félagslíf

Hvað viðurkenndar aðferðir róa miðtaugakerfið og koma okkur úr streituástandi yfir í rólega kerfið?

Þessi fyrirlestur fer Ragga Nagli sálfræðingur yfir streitufræðin útfrá hugrænni atferlismeðferð, jákvæðri sálfræði, núvitund (mindfulness) og öndun.

Þú ferð út vopnaður verkfærum sálfræðinnar, trixum og tólum af viðurkenndum aðferðum til að koma í veg fyrir og kljást uppbyggilega við streituvaldana í þínu lífi.

____________________________________________

Miðvikudaginn 16. febrúar kl. 20, ætlar snillingurinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, að hitta okkur í rafrænum heimi og fara með okkur yfir hvernig við getum losnað undan álaginu sem fylgir daglegum streituvöldum.

Skráðu þig hér

Ath- fyrirlesturinn verður rafrænn og mikilvægt er að skrá sig til að hægt sé að miðla upplýsingum til þátttakenda ef breytingar verða á viðburðinum

 

Upplýsingar

Dagsetning:
16. febrúar 2022
Tímasetning:
20:00 - 21:00
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/1582413972136470

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website