Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Hittumst í sófanum – Heimildarmyndin Lífið er núna

26. mars 2020 @ 20:30 - 21:00

Fimmtudaginn, 26. mars, verður heimildarmyndin Lífið er núna sýnd á RÚV sjónvarpsstöð allra landsmanna. Kraftur fagnaði 20 ára afmæli á síðasta ári og sýnir myndir hvernig félagið hefur verið til staðar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur í gegnum tíðina.

Við hvetjum ykkur til að setjast í sófann með ykkar nánustu með (ath. að  2 metra fjarlægð og horfið á þessa frábæru mynd sem endurspeglar svo vel kjörorð félagsins um að njóta líðandi stundar. Það er ekki slæmt að minna sig á það á tímum sem þessum!

Lífið er núna 🧡

Myndin er framleidd af Falcor og Laila markaðsstofa. Styrktaraðili myndarinnar er Atlantsolía.

Upplýsingar

Dagsetning:
26. mars 2020
Tímasetning:
20:30 - 21:00
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/650787815480102/

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website

Staðsetning

Heima
Iceland + Google Map