Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Jólajóga hjá FítonsKrafti

14. desember 2017 @ 17:30 - 19:00

Þann 14.desember næstkomandi verður jógatími hjá FítonsKrafti þar sem við ætlum að núllstilla okkur fyrir jólin.

Hulda Hjálmarsdóttir og Gunnhildur Kristjánsdóttir ætla að leiða tímann þar sem lagt verður áhersla á bak og axlir. En voru þær báðar að útskrifast sem jógakennarar frá Ingibjörgu Stefánsdóttur í Yoga Shala nú í október.
Allir geta tekið þátt, þótt þið hafið aldrei stigið inn í jógatíma áður.
Tíminn verður í sal 2 í Heilsuborg.
Eftir tímann ætlum við að gæða okkur á piparkökum og kakói og eiga notalega stund fyrir jólin ♥

Þið eruð velkomin að bjóða vinum og fjölskyldu með ykkur á þennan viðburð 🙂 Tíminn er félagsmönnum og aðstandendum að kostnaðarlausu.

Upplýsingar

Dagsetning:
14. desember 2017
Tímasetning:
17:30 - 19:00
Vefsíða:
https://www.facebook.com/groups/fitonskraftur/

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website

Staðsetning

Heilsuborg
Bíldshöfði 9
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map