Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Kaffihúsakvöld og spilagrín

3. apríl 2019 @ 20:00 - 22:00

Næsta kaffihúsakvöld Krafts verður haldið miðvikudaginn 3.apríl og í þetta skiptið ætlum við að spila snilldar spilið Cards Against humanity…..spil sem fær alla til að hlæja. Önnur spil verða líka á staðnum

Fyrir utan það að taka í spil að þá eru kaffihúsakvöldin fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur til að geta hitt aðra í svipuðum sporum og spjallað.

Fulltrúar frá Krafti taka vel á móti ykkur yfir rjúkandi heitum kaffi/tebolla og annarri hressingu 🙂 Ef þið hafið einhverjar spurningar getið þið haft samband í síma Krafts 866-9600.

Þetta er opið hús svo fólk getur komið og kíkt við eins og það vill 🙂

Sjáumst í Krafti yfir rjúkandi heitum bolla í kósý stemmingu!

Upplýsingar

Dagsetning:
3. apríl 2019
Tímasetning:
20:00 - 22:00
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/388100571744719/

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími:
866 9600
Vefsíða:
www.kraftur.org

Staðsetning

Kraftur – Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
Skógarhlíð 8
Reykjavík, Reykjavík 105 Iceland
+ Google Map
Sími:
8669600
Vefsíða:
www.kraftur.org