Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Kaffihúsakvöld og súkkulaðismakk….mmmm

7. nóvember 2018 @ 20:00 - 22:00

Næsta kaffihúsakvöld Krafts verður haldið miðvikudaginn 7.nóvember og í þetta skiptið ætlar Elín Sandra, sem er mikil áhugakona um súkkulaði, að kynna fyrir okkur súkkulaði og ekkert venjulegu súkkulaði 🙂

Mun hún segja gestum frá  súkkulaði sem ofurfæðu sem er ein af „foods that fight cancer“ og rannsóknum tengdum krabbameini og súkkulaði.

Boðið verður upp á smakk á OFUR- súkkulaði allt frá 70% upp í 100%

Fyrir utan það að við ætlum að fræðast og smakka súkkulaði að þá eru kaffihúsakvöldin fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur til að geta hitt aðra í sömu sporum og spjallað.

Fulltrúar frá Krafti taka vel á móti ykkur yfir rjúkandi heitum kaffi/tebolla og annarri hressingu 🙂 Ef þið hafið einhverjar spurningar getið þið haft samband í síma Krafts 866-9600

Sjáumst í Krafti yfir rjúkandi heitum bolla í kósý stemmingu!

Upplýsingar

Dagsetning:
7. nóvember 2018
Tímasetning:
20:00 - 22:00
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/944275259094666/

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website