Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

Lífið er núna – endurnærandi helgi

10. maí - 12. maí

Ekki láta þessa helgi fram hjá þér fara – um er að ræða endurnærandi og ævintýralega helgi meðal jafningja dagana 10. til 12. maí  þar sem gist verður á Eirð retreat. Ótrúlega fallegt og notalegt svæði við Gíslholtsvatn.

Helgin er bæði hugsuð fyrir krabbameinsgreinda sem og aðstandendur.

Takmarkað pláss er í boði svo um að gera að tryggja sér pláss sem fyrst með því að skrá sig hér. 

Þátttökugjaldið fyrir helgina er 3500 kr. á mann og er gisting, matur og dagskrá allt innifalið. 

Lífið er núna helgin er endurnærandi helgi fyrir félagsmenn Krafts þar sem við njótum þess að vera saman í fallegu umhverfi og byggjum okkur upp líkamlega og andlega.

NÁNARI DAGSKRÁ VERÐUR AUGLÝST SÍÐAR.

Nánari upplýsingar í gegnum kraftur@kraftur.org

Upplýsingar

Byrjar:
10. maí
Lýkur:
12. maí

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website

Staðsetning

Eirð retreat
Gíslholtsvatn Eystra Hella 851 + Google Map
View Staðsetning Website