Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Perlað af Krafti fyrir Ísland

12. maí 2018 @ 12:00 - 16:00

Ná stuðningsmenn að setja Íslandsmet?

Tólfan og Kraftur koma saman og perla armbönd til stuðnings ungu fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum.

Mætið á völlinn og leggið ykkar af mörkum til að perla fyrir Kraft og sýna samstöðu með íslenska landsliðinu fyrir HM.

Fram koma:
– Hreimur
– Stefanía Svavars
– Karlakórinn Esja
– Sóli Hólm
– Landsliðsþjálfarar etja keppni í perlun armbanda
– Gummi Ben
– Þekktir íþróttamenn verða á svæðinu

Frábær upphitun og skemmtun fyrir HM – fyrir alla fjölskylduna þar sem sannkölluð þjóðhátíðarstemning mun verða í Laugardalnum

ÁFRAM ÍSLAND – HÚ!

Upplýsingar

Dagsetn:
12. maí 2018
Tími
12:00 - 16:00
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/219933521924929/

Skipuleggjandi

Kraftur Stuðningsfélag
Sími:
866 9600
Vefsíða:
www.kraftur.org

Staðsetning

Stúkan Laugardalsvelli
Laugardalsvöllur
Reykjavík, Reykjavík 104 Iceland
+ Google Map

Instagram#krafturcancer

© 2017 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni