Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

StrákaKraftur – Fótboltagolf

11. júní 2019 @ 20:00

strákakraftur

Þriðjudaginn 11. júní ætlar StrákaKraftur að skella sér í fótboltagolf í Skemmtigarðinum Grafarvogi. Ætlum við að hittast kl. 20 við ganginn og taka hring saman. Fótboltagolfið er þér að kostnaðarlausu ef þú ert í StrákaKrafti.

StrákaKraftur er stuðningshópur fyrir unga karlmenn á aldrinum 18 til 45 ára sem greinst hafa með krabbamein.

Hægt er að óska eftir inngöngu í hópinn hér: vovv

Umsjónarmenn StrákaKrafts eru Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur Krafts og Birkir Már Birgisson, félagsmaður Krafts.
Frekari upplýsingar veitir Birkir í síma (660-2780) eða Þorri í síma (866-9618).

Upplýsingar

Dagsetning:
11. júní 2019
Tímasetning:
20:00
Vefsíða:
https://www.facebook.com/groups/374984316345091/

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website

Staðsetning

Skemmtigarðurinn Grafarvogi
112 Reykjavík, 112 Iceland + Google Map
View Staðsetning Website