Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Strákakvöld með Ara Eldjárn

13. október 2021 @ 19:00 - 20:00

Miðvikudaginn 13. október bjóða Ljósið og Kraftur strákum á aldrinum 16-45 ára sem greinst hafa með krabbamein á Strákakvöld með Ara Eldjárn.
Í boði verður fræðsla, matur og skemmtun.

Staðsetning: Í Ljósinu, Langholtsvegi 43.
Tímasetning: Miðvikudaginn, 13. október kl. 19:00-20:00
Veitingar: Hamborgarar og með því
Skemmtun: Ari Eldjárn
Aðgangur: Ókeypis

Skráning nauðsynleg til að hægt sé að áætla magn hamborgara.

Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir miklu máli að vita hvert maður getur sótt stuðning, þjónustu og endurhæfingu til að takast á við veikindin.

Frábært kynningarkvöld ásamt gríni og glensi eins og Ara er einum lagið.

Hlökkum til að sjá sem flesta – ekki gleyma að skrá þig hér 

Upplýsingar

Dagsetning:
13. október 2021
Tímasetning:
19:00 - 20:00
Vefsíða:
https://forms.gle/8wZQ717zJoSHohNw7

Viðburðahaldarar

kraftur
kraftur

Staðsetning

Ljósið
Langholtsvegur 43
Reykjavík, Iceland
+ Google Map